Dagatal E-mail
Síðast uppfært |
Þá er árið farið af stað!! Elín á fyrirtækjaðpósthúsinu var að senda okkur myndir af Árshátíðum og vetrargleði...
Okkur vanntar meiri myndir, við viljum fá myndir af öllu sem við kemur póstmönnum/konum í leik og starfi. Við erum ekki endilega að einblína á myndir af djammi heldur viljum við fá allt sem þið takið ykkur fyrir hendur sem póst-menn/konur.
Við erum búinn að setja upp hjá okkur gestabók og hvetjum við alla til að skrá í hana. (Allir að skrá sig)
kv Vefstjóri
ATH ef þú ætlar að senda myndir (Aðeins er tekið við þeim rafrænt), að senda ekki of margar í einu og helst ekki hafa fælin stærri en 1 mb sem sendur er hverju sinni.. Best er að pakka myndunum saman með ZIP áður en þær eru sendar. |